Heimsókn til kíró

Ţađ er svo margt skemmtilegt sem viđ spariguggurnar erum ađ upplifa ţessa dagana. Nýlega kíktum viđ á Kirópraktor stofu Íslands sem er stađsett í Sporthúsinu. Ég fékk ađ hitta Gumma, Guđmundur B. Pálmason. Ég mćtti ţangađ,án ţess ađ hafa í raun neitt vandamál sem ég vissi um annađ en almenna vöđvabólgu sem kemur og fer svo ţađ kom mér á óvart ađ sjá hrygginn á mér, hann er rammskakkur sem má rekja til ţess ađ vinstri fóturinn á mér er ađeins styttri. 

 

image  En tíminn byrjađi á smá kynningu á ţví hvađ kírópraktor gerir og til hvers, nćst var smá viđtal og svo myndataka. Tekin var mynd af hryggnum bćđi ađ framan og til hliđar. Setti inn mynd af einni myndinni sem ég klippti til. Ţessar myndir sýndu mér marga leynda galla sem ég vissi ekki af. til dćmis sáum viđ ađ tveir hryggjaliđir í hálsinum snéru ekki í rétta átt sem leiđir til ţess ađ hálsinn hallar fram en ekki aftur og svo er ţađ neđsti hryggliđurinn situr fastur og spjald hryggurinn er skakkur, svo í lokin eru mjađmirnar skakkar ţar sem fćturnir eru mislangir. Já listinn er langur og margt ađ taka á. 

Ég er núna búin ađ fara í til Gumma tvisvar og ég er ekki frá ţví ađ ég er beinni og betri í bakinu. 

Ég hvet alla sem eru forvitnir ađ prófa. Ţađ er líka lúmskt gaman ađ heyra hljóđin í líkamanum ţegar mađur er hnykktur til ef ţú vilt heyra horfđu ţá á ţetta skemmtilega videó 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband