Zumbapartý

Ţetta ferđalag sem viđ stelpurnar í Lífstílsáskoruninni erum í snýst ađ miklum hluta um ađ stíga út fyrir ţćgindarammann og prófa eitthvađ nýtt og breyta venjum sínum.

Í morgun prófađi ég í fyrsta skiptiđ Zumba í Sporthúsinu. Ég var auđvitađ eins og belja á svelli ţegar sporin fóru ađ flćkjast en ţađ tók enginn eftir ţví nema jú konan viđ hliđiná mér sem stóđ sig vel í ađ peppa mig upp og segja mér til ţegar ég var engan vegin ađ ná sporinu. Ljósin voru slökkt og ađeins birta frá diskókúlunni lýsti upp salinn. Tíminn var mjög skemmtilegur, minnti mig á gamlar stundir á dansgólfinu á Vegamótum. Ţetta var hin fínasta brennsla og samkvćmt Polar púls mćlinum mínum brenndi ég í kringum 950 kaloríum í tímanum. Ég ćtla ađ stefna á ađ kíkja reglulega í Zumba.

image 

 Nćsta laugardag verđur opiđ Zumba partý í Sporthúsinu svo ţú getur komiđ og dansađ af ţér rassinn međ vinkonunum, međ mömmu, međ ömmu eđa afa. Tíminn byrjar klukkan 9:30 og verđur 90 mínútur. Ţađ verđa 3 kennarar í tímanum svo ţađ verđur bland af nokkrum mismunandi Zumba stígum. Frekari upplýsingar verđa á heimasíđu Sporthúsins í nćstu viku.

Hlakka til ađ sjá ţig! 

image image

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband